
Vivid Wool
Vivid Wool er handlitað garn, ástríða á litum sem á sér engin takmörk. Töfrarnir eiga sér stað í litlu þvottahúsi á Álftanesi. Fjölbreytileiki og gleði skín úr hverri hespu.
Bland í poka
-
Vivid fingering
Frábært garn til að prjóna hvað sem hugurinn girnist
-
Mjúkt sokkagarn
Ekta sokkagarn til að prjóna kósý heimasokka í sport grófleika