Vivid Lífrænt Merino

Lífræn merínó ull kemur frá Merino kindum sem eru aldar upp við náttúruleg skilyrði á búsvæðum sínum. Engin efni eða skordýraeitur hafa verið notuð við ræktun þeirra. Við ullarvinnsluna eru engin skaðleg hörð efni notuð. Ég litaði þetta garn með ungbarnafataprjón í huga. Þetta garn er tilvalið í barnafata prjón. Margir mjúkir og léttir litir.