welcome

One skein wonder club

Sale price Price 15,500 ISK Regular price

 

Ef þér finnst gaman að láta koma þér á óvart og ert til í að prófa eitthvað nýtt þá skaltu skrá þig í One Skein Wonder klúbbinn hjá Vivid Wool.
Allt er óvænt! Garn grunnurinn, litirnir, og grófleikinn. Allt garnið sem kemur í klúbbnum er sérvalið og sérlitað fyrir áskrifendur og verður ekki til í almennri sölu.
Áskrift af One Skein Wonder klúbbnum er til þriggja mánaða, þú færð eina hespu í hverjum mánuði þessa þrjá mánuði og það besta er að þú veist aldrei hverju þú átt von á. Auk þess verður lítill og spennandi glaðningur með hverri hespu. Það má eiginlega segja að það verði jól í hverjum mánuði hjá áskrifendum. 
Svona virkar þetta: Þú borgar eitt verð 15.500 kr við skráningu og sendingarkostnaður er innifalinn. Fyrsta hespan kemur í september, önnur í október og sú þriðja í nóvember. Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að hafa samband. Með kærri kveðju Hafdís @Vivid Wool